Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ólag no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-lag
 1
 
 það þegar eitthvað er ekki í lagi
 það er ólag á <vélinni>
 <tækið> er í ólagi
 2
 
 stór og hættuleg alda á sjónum
 dæmi: kom þá mikið ólag á skipið og sópaði mönnunum í sjóinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík