Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ól no kvk
 
framburður
 beyging
 flatt band sem oft er gert úr leðri, t.d. á bakpoka; hálsband dýrs
 dæmi: ólin á kíkinum er slitin
  
orðasambönd:
 elta ólar við <hana>
 
 standa í þrasi við hana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík