Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ókyrrð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-kyrrð
 það þegar umhverfið er ókyrrt, það að vera ókyrr
 dæmi: það er oft ókyrrð í tímum hjá yngri bekkjunum
 dæmi: fólkið varð vart við ókyrrð í húsinu á nóttinni
 ókyrrð í lofti
 
 hristingur í flugvél á flugi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík