Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ókunnur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-kunnur
 sem (maður) þekkir ekki, sem kannast ekki við
 dæmi: þessi söngvari er mér alveg ókunnur
 dæmi: hann var einn á ferð í ókunnu landi
 dæmi: orsakir slyssins eru ókunnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík