Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

alúð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: al-úð
 1
 
 vingjarnleg framkoma, vingjarnleiki, vinsemd
 dæmi: þau tóku gestinum af mikilli alúð
 2
 
 vandvirkni, kostgæfni
 dæmi: hann smíðar alla hluti af alúð
 leggja alúð við <kennsluna>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík