Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ókind no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-kind
 1
 
 kynjaskepna, óvættur
 dæmi: hræðileg ókind hvolfdi bátnum
 2
 
 niðrandi
 niðrandi orð um mann, mannhrak
 dæmi: skammastu þín ókindin þín
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík