Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ójafnvægi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-jafnvægi
 1
 
 það þegar e-ð er ójafnt, skortur á jafnvægi
 dæmi: það er mikið ójafnvægi milli kynjanna í stjórn félagsins
 2
 
 rót á tilfinningum, sveiflukennt hugarástand
 dæmi: hann er í ójafnvægi vegna erfiðleika heima fyrir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík