Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ójafna no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-jafna
 1
 
 e-ð sem rýfur sléttleika flatar eða yfirborðs, mishæð
 dæmi: það voru miklar ójöfnur á veginum vestur
 2
 
 stærðfræði
 fullyrðing á borð við "a > b"
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík