Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óhultur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-hultur
 ekki í neinni hættu, öruggur
 dæmi: peningarnir þínir eru óhultir í bankanum
 dæmi: enginn er óhultur fyrir glæpamönnum
 dæmi: njósnarinn gat aldrei verið óhultur um líf sitt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík