Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óhrjálegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-hrjálegur
 illa útlítandi, í slæmu (niðurníddu, skítugu) ástandi
 dæmi: þetta hverfi er heldur óhrjálegt
 dæmi: hann hefur oftast búið í óhrjálegum þakherbergjum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík