Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óhress lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-hress
 1
 
 óánægður
 dæmi: leikmennirnir eru óhressir eftir tapið
 vera óhress með <þjónustuna í búðinni>
 1
 
 ekki hress, hálfveikur, lasinn, óupplagður
 dæmi: hún var frekar óhress og fór ekki í boðið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík