Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óháður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-háður
 1
 
 (óbundinn)
 frjáls, óbundinn
 dæmi: ákvörðunin er óháð pólitískum hagsmunum
 dæmi: óháð dagblað
 2
 
 sjálfstæður
 dæmi: óháð ríki
 3
 
 ekki tengdur e-u, burtséð frá e-u
 dæmi: foreldrar fá barnabætur óháð tekjum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík