Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

altari no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 (vígt) borð notað við guðsþjónustu í kirkju
 [mynd]
 ganga til altaris
 vera til altaris
 þjóna fyrir altari
 2
 
 upphækkun, t.d. pallur, borð, steinn sem guðum eru færðar fórnir á í heiðnum sið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík