Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óhapp no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-happ
 óheppilegur atburður, smáslys
 dæmi: hún varð fyrir því óhappi að týna peningaveskinu
 dæmi: í hálku verða oft óhöpp í umferðinni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík