Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óhagstæður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-hagstæður
 sem er manni í óhag, sem kemur manni illa
 dæmi: veðurspáin er óhagstæð skíðafólki
 dæmi: veðráttan hér er óhagstæð fyrir hveitirækt
 dæmi: samningurinn er óhagstæður fyrir þá lægst launuðu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík