Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óhaggaður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-haggaður
 sem ekki hefur hreyfst eða breyst
 dæmi: sú staðreynd stendur óhögguð að dauðinn verður ekki umflúinn
 dæmi: minnisvarðinn hefur staðið hér óhaggaður í mörg hundruð ár
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík