Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

altalað lo
 
framburður
 orðhlutar: al-talað
 það er altalað að <reksturinn gangi illa>
 
 
framburður orðasambands
 sá orðrómur gengur að ..., menn segja að ...
 dæmi: altalað var að hann drægi sér fé en engin leið var að sanna neitt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík