Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 ógn no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 óttablandin hræðsla
 mér stendur ógn af <augnaráði hans>
 
 ég hræðist <hvernig hann horfir á mig>
 2
 
 sem fyrri liður til áherslu
 dæmi: ógnarflæmi
 dæmi: hann ók á ógnarhraða
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík