Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ógerlegur lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-gerlegur
 sem ekki er hægt að gera, ómögulegur
 dæmi: rekstur hljómsveitarinnar væri ógerlegur ef styrktaraðilanna nyti ekki við
 það var ógerlegt að <slökkva eldinn>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík