Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ógeð no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-geð
 1
 
 það að finnast eitthvað ógeðslegt, viðbjóðslegt, óbeit
 fá ógeð á <vinnunni>
 hafa ógeð á <kjöti>
 2
 
  
 niðrandi um ógeðfelldan mann
 dæmi: ég þekki hana, mér finnst hún ógeð
 3
 
 ógeðfelldur hlutur eða fyrirbæri, hlutur sem vekur óbeit
 dæmi: hamborgararnir sem við fengum í gær voru ógeð
 dæmi: það er ógeð hvernig hann talar við hana
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík