Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ófær lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-fær
 1
 
 lélegur (í e-u, að gera e-ð)
 dæmi: hann er orðinn ófær til vinnu vegna drykkju
 vera ófær um að <skrifa ritgerðina>
 2
 
 (vegur, leið)
 sem ekki er hægt er að fara um
 dæmi: fjallvegurinn er ófær nema á sumrin
 það er ófært <norður>
 3
 
 það er ófært <að fá ekki læknishjálp>
 
 það er mjög slæmt, afleitt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík