Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ófarir no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-farir
 slæmt gengi
 gleðjast yfir óförum <annarra>
 
 gleðjast yfir því að öðrum gengur illa
 hefna ófaranna
 
 hefna fyrri ósigurs
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík