Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óeirðir no kvk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-eirðir
 ástand þegar kemur til átaka milli tveggja andstæðra hópa
 óeirðir brjótast út
 það kemur til óeirða
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Nafnorðið <i>óeirðir</i> er fleirtöluorð í kvenkyni. Einar, tvennar, þrennar, fernar óeirðir. <i>Það brutust út miklar óeirðir á götum borgarinnar.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík