Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ódráttur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-dráttur
 1
 
 maður sem hefur illt innræti og er ruddalegur í framferði, ódámur, úrhrak
 2
 
 afskræmislegur fiskur sem kemur á færi eða lóð (stundum talinn ills viti)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík