Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óbreyttur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-breyttur
 1
 
 sá eða það sem hefur ekki breyst
 dæmi: húsið er óbreytt eftir 50 ár
 að óbreyttu
 
 ef aðstæður haldast eins og þær eru
 2
 
 hversdagslegur, venjulegur, ekki yfirmaður
 óbreyttur borgari
 
 dæmi: þrír óbreyttir borgarar féllu í árásinni
 óbreyttur hermaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík