Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óblandinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-blandinn
 til áherslu: mikill
 dæmi: hún horfði með óblandinni ánægju yfir hópinn
 dæmi: þau komu í heimsókn mér til óblandinnar gleði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík