Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óbjagaður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-bjagaður
 ekki afbakaður, ekki færður úr lagi
 dæmi: hann kom varla óbjöguðum orðum út úr sér
 dæmi: hún getur ekki sagt óbjagaða setningu á ensku
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík