Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

óbeinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ó-beinn
 ekki beinn heldur með millilið eða túlkun
 dæmi: mataræði hefur óbein áhrif á hreyfiþroska barna
 óbeinar reykingar
 óbein ræða
 óbeinir skattar
 
 t.d. virðisaukaskattur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík