Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

orsök no kvk
 
framburður
 beyging
 það sem veldur e-u, ástæðan fyrir e-u
 dæmi: orsök og afleiðing streitu
 dæmi: orsakir slyssins eru ókunnar
 dæmi: orsökin fyrir sjúkdómnum fannst á 19. öld
 dæmi: af þessum orsökum hætti hann við framboð sitt
 dæmi: reykingar eru óhollar af ýmsum orsökum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík