Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

orrahríð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: orra-hríð
 1
 
 átök, deilur
 dæmi: nemendur háðu orrahríð gegn skólagjöldum
 2
 
 harður bardagi
 dæmi: á sjónum var orrahríðin hafin og kafbátar um allt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík