Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

orkuneysla no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: orku-neysla
 1
 
 það að neyta orkugjafa, borða það sem orka er í
 dæmi: ef orkuneysla er umfram orkunotkun líkamans fitnum við
 2
 
 það að nota orku, t.d. rafmagn
 dæmi: ýmis ráð til þess að minnka orkuneyslu í eldra húsnæði
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík