Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

orkugjafi no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: orku-gjafi
 1
 
 auðlind sem breytt er í orku
 dæmi: innlendir orkugjafar eru jarðhiti og vatnsorka
 2
 
 efni sem breytt er í orku í líkamanum
 dæmi: fita er góður orkugjafi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík