Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

orka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 hafa áhrif á (e-ð), verka á (e-ð)
 dæmi: þyngdarafl jarðar orkar á alla hluti
 dæmi: ummæli hans orkuðu undarlega á mig
 2
 
 hafa orku eða kraft (til e-s)
 dæmi: hún orkaði ekki að standa á fætur
 3
 
 <þetta> orkar tvímælis
 
 þetta er vafasamt
 dæmi: niðurstöður ritgerðarinnar orka tvímælis
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík