Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

orka no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 afl, kraftur
 dæmi: litlu börnin virðast hafa endalausa orku
 dæmi: við eyddum talsverðri orku í að velja húsgögn
 dæmi: síminn hringdi en hún hafði ekki orku til að standa upp
 2
 
 eðlisfræði
 eðliseiginleiki (í náttúrunni) til þess að inna vinnu af hendi, táknað með E, mælt í ergum eða júlum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík