Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

orf no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 skaftið sem ljár er festur á þegar slá á gras með gömlu aðferðinni
 [mynd]
 slá með orfi og ljá
 2
 
 tæki til að slá gras sem haldið er á í höndunum, gengur fyrir rafmagni eða bensíni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík