Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

orðstír no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: orðs-tír
 það orð sem fer af e-m, það hvernig talað er um e-n, orðspor
 geta sér <góðan> orðstír
 orðstír <hennar> berst <víða>
 <stjórna liðinu> við góðan orðstír
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík