Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

orðlengja so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: orð-lengja
 fallstjórn: þolfall
 það er ekki að orðlengja það
 
 það þarf ekki að hafa mörg orð um það
 dæmi: það er ekki að orðlengja það að hann vann keppnina með glæsibrag
 dæmi: er ekki að orðlengja það að ég bjó í þessu húsi í tuttugu ár
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík