Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

orðastaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: orða-staður
 það að tala saman, viðræða
  
orðasambönd:
 eiga orðastað við <hana>
 
 
framburður orðasambands
 ræða við hana, skipta orðum við hana
 <segja þetta> í orðastað <hans>
 
 
framburður orðasambands
 ... fyrir hans hönd, <segja þetta> fyrir hann
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík