Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

orðaskil no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: orða-skil
 oftast með neitun
 einstök orð í töluðu máli
 greina ekki orðaskil
 
 heyra ekki greinilega hvað sagt er
 dæmi: ég hlustaði á ræðuna en gat ekki greint orðaskil
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík