Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

orðafar no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: orða-far
 orðaforði, orðaval eða notkun (á tilteknu sviði), orðfæri
 dæmi: gamalt orðafar um veður
 dæmi: hann vill temja sér fjölbreyttara orðafar í rituðu og mæltu máli
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík