Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

orða so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 færa (e-ð) í orð, koma orðum að (e-u)
 dæmi: hún kann að orða hugsanir sínar
 dæmi: skýrslan er undarlega orðuð
 dæmi: ég ætla að reyna að orða bréfið vel
 2
 
 minnast á (e-ð), nefna (e-ð)
 dæmi: hann orðaði við þau að láta laga grindverkið
 dæmi: þau orðuðu málið á fundinum
 3
 
 orða <hann> við <hneykslið>
 
 tengja <hann> við hneykslið
 dæmi: prinsinn hefur verið orðaður við unga leikkonu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík