Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

opna so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 gera opið, taka hindrun úr veginum
 dæmi: hann opnaði dyrnar
 dæmi: hún opnaði augun
 dæmi: sýningin var opnuð í gær
 opna <skrifstofu>
 opna fyrir <vatnið>
 
 hleypa vatninu á kerfið
 <búðin> opnar kl. <10>
 
 óformlegt, ekki fullviðurkennt mál
 dæmi: miðasalan opnar kl. 15
 dæmi: bankinn opnar klukkan níu
 opnast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík