Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

opinn lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 sem op er á, sem er ekki lokaður
 dæmi: opinn gluggi
 dæmi: búðin er opin alla daga
 dæmi: bókin er opin á síðu 50
 opið hús
 
 dæmi: á morgun verður opið hús í háskólanum fyrir alla sem vilja kynna sér hann
 2
 
  
 sem er ekki fastur í ákveðnum hugsunarhætti, víðsýnn
 dæmi: hann er opinn og áhugasamur um allt milli himins og jarðar
 vera opinn fyrir <nýjum hugmyndum>
 <ræða málið> með opnum huga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík