Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

opinberun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að gera opinbert
 dæmi: opinberun trúlofunarinnar fór fram á þjóðhátíðardaginn
 2
 
 mikil sýn með sannleika, vitrun
 dæmi: hann varð fyrir guðlegri opinberun
 dæmi: fyrirlestrar hans voru nemendunum mikil opinberun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík