Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

opinbera so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: opin-bera
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 gera (e-ð) opinbert, segja frá (e-u)
 dæmi: ég sagði ekkert til að opinbera ekki fáfræði mína
 dæmi: erindi hans opinberaði fyrir mér ýmsar nýjar staðreyndir
 2
 
 gamaldags
 gera trúlofun sína heyrumkunna
 dæmi: þau eru búin að opinbera
 opinberast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík