Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

almennt ao
 
framburður
 orðhlutar: al-mennt
 með víðtækt gildi, venjulega, oftast
 dæmi: almennt er gott samkomulag í fjölskyldunni
 dæmi: menn áttu almennt ekki bíl á þeim tíma
 dæmi: hún hefur lítinn áhuga á ferðalögum almennt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík