Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

olía no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 fljótandi fituefni, unnið úr ólífum eða ýmsum öðrum ávöxtum, jurtum eða dýrum
 dæmi: steiking upp úr olíu
 dæmi: salatsósa úr olíu og ediki
 2
 
 fljótandi efni, myndað af jurta- og dýraleifum djúpt í jörðu, notað til brennslu
 dæmi: Norðmenn boruðu eftir olíu
 3
 
 olíulitur
 dæmi: myndin er máluð með olíu á striga
  
orðasambönd:
 hella olíu á eldinn
 
 gera illt vera, magna upp ófrið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík