Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

okur no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 óeðlilega hátt verð sem krafist er fyrir vöru eða þjónustu
 dæmi: þetta verð á kaffibollanum er algert okur
 2
 
 óeðlilega háir vextir eða endurgjald fyrir lánveitingu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík