Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

oj uh
 
framburður
 tjáir vanþóknun eða viðbjóð
 dæmi: oj hvað þú ert leiðinlegur!
 dæmi: er hrossakjöt í matinn, oj!
 oj bara
 
 dæmi: oj bara hvað þetta er ógeðslegur matur!
 oj barasta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík