Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 og st
 
framburður
 samtenging, getur tengt allar tegundir liða (nafnliði, lo-liði, ao-liði, aðalsetningar og aukasetningar)
 dæmi: þau eiga son og dóttur
 dæmi: hún er glöð og ánægð
 dæmi: hann talaði hátt og lengi
 dæmi: ég bjó til matinn og hún þvoði upp
 dæmi: hann segir að veðrið sé gott og að hann ætli í sund
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík